júní 20, 2013 Live from the road

Reykjavik

Reported by Salil Wilson 12.0 km

This photo was taken at around midnight last night.

Þessi mynd var tekin um miðnætti í gær

Planning the days events.

Skipulagning dagsins.

The team assembles.

Liðið safnast saman.

Children from a local day care centre had prepared posters to celebrate the beginning of our journey around Iceland.

Börn af frístundaheimilnu Plánetan í Reykjavík höfðu undirbúið spjöld til að fagna setningu Friðarhlaupsins.

Jón Gnarr, Mayor of Reykjavík, speaks with Natabara and Salil before the ceremony offically begins.

Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur á tali við Natabara og Salil áður en formleg opnunarathöfn hefst.

Suren, Iceland's National Coordinator, explains to Salil the schedule of the days events.

Torfi Suren, skipuleggjandi Friðarhlaupsins á Íslandi, útskýrir dagskrána fyrir Salil.

The crowd gathers.

Mannfjöldinn safnast saman.

Suren welcomes everyone.

Suren býður alla velkomna.

Salil introduces the spirit of the run.

Salil sagði frá hugsjóninni á bak við Friðarhlaupið.

The team introduces themselves.

Liðsmenn kynntu sig og hvaðan þeir komu.

The leaders of the various day care centres introduced themselves.

Verkefnisstjórar frístundaheimilanna kynntu heimilin og hvað heimilin hefðu undirbúið fyrir daginn.

Practicing holding the torch high.

Æfing í að halda kyndlinum hátt á loft.

Presenting Jón Gnarr, Mayor of Reykjavík, with the Torch-Bearer award.

Alþjóðlega Friðarhlaupið veitti Jóni Gnarr hvatningarverðlaunin "Kyndilberi friðar."

Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik, offers some thought on peace, particularly drawing attention to how important peace is in the lives of children and how they value it and work for it in their lives.

Jón Gnarr deildi með viðstöddum hugleiðingum sínum um frið og það hvað friður leikur stórt hlutverk, ekki síst fyrir börn.

Planting a tree for peace.

Fyrsta friðartrénu plantað.

Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik, proudly shows off his Torch-Bearer medal.

Jón Gnarr sýnir krökkunum friðarverðlaunin sín.

Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik, lights the torch with Executive Director Salil Wilson.

Jón Gnarr kveikir á Friðarkyndlinum með hjálp Salil Wilson, skipuleggjanda alþjóðlega Friðarhlaupsins.

Jón Gnarr, Mayor of Reykjavik, holding the lit torch aloft with Director Salil Wilson.

Jón Gnarr og Salil Wilson halda Friðarkyndlinum hátt á loft.

Making a wish for peace.

Í hljóði er borin fram ósk um frið.

Running to City Hall.

Við hlupum frá Hljómskálagarðinum að Ráðhúsinu.

showing the World Harmony Run book.

Við gáfum Jóni Gnarr borgarstjóra Friðarhlaupsbókina...

Presenting Mayor with a T-shirt.

...og Friðarhlaupsbol.

Here's were we had the launching ceremony.

Þetta var vettvangur opnunarathafnarinnar.

Holding up the torch of peace.

Friðarkyndlinum haldið á loft.

Welcome to Palash from USA!!

Palash kom alla leið frá Bandaríkjunum og hún var varla lent þegar opnunarathöfnin byrjaði.

Suren and Mayor Jón.

Suren og Jón Gnarr

Passing the light of love!!

Ást og friður.

Torch Bearers.

Kyndilberar framtíðarinnar.

Some of the young Icelanders who helped escort the torch out of town.

Krakkar úr vinnuskóla Seltjarnarness tóku vel á móti okkur.

As we headed out of Reykjavik we met with a couple of youth groups.

Laufey talks to some children about the run.

Laufey útskýrir Friðarhlaupið fyrir krökkunum.

Shyamala of Scotland celebrates her birthday.

Shyamala frá Skotlandi átti afmæli í dag.

Kaja communes with the ducks.

Kaja í samræðum við endurnar

Last steps of the day.

Síðustu skref dagsins.

Torch carried by
Antana Locs (Canada), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Lillian (Australia), Mahasatya Janczak (Poland), Natabara Rollosson (United States), Palash Bosgang (United States), Salil Wilson (Australia), Shyamala Stott (Great Britain), Šimon Hausenblas (Czech Republic), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Egill Ibsen, Gautami Sýkorová, Lillian , Natabara Rollosson, Shyamala Stott
The torch has travelled 12.0 km in Reykjavik.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all