sept. 14, 2017 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 1.0 km

Welcome to Iceland! The Peace Run is stopping for a day in Iceland en route to the Faroe Islands.

Velkomin til Íslands! Friðarhlaupið stoppar einn dag á Íslandi á leiðinni til Færeyja

We started the day with the wonderful opportunity of sharing the ideals of the Peace Run with members of Alþingi, the Icelandic Parliament.

Við fengum tækifæri til að deila hugsjónum Friðarhlaupsins með Alþingismönnum.

Iceland-based pop singer Jógvan Hansen joined us in taking the Torch and making a wish for peace in the world...

Jógvan Hansen var með okkur í dag og lagði fram sína hljóðu friðarósk...

...as well as Faroese Ambassador Petur Petersen on the right here passing the torch to Bryndís Haraldsdóttir, MP and President of the West-Nordic Council (The Council of Iceland, Greenland and The Faroe Islands).

...rétt eins og færeyski sendiherrann Petur Petersen, sem hér réttir Bryndísi Haraldsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins og formanni Vestnorræna ráðsins kyndilinn

Rósa Björk Brynjólfsdóttir from the Left-Green Party.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstrihreyfingunni-grænu framboði

Eva Pandora Baldursdóttir, The Pirate Party (on the right) and Logi Einarsson, The Left Coalition Party share the Torch.

Eva Pandora Baldursdóttir, Pírötum og Logi Einarsson, Samfylkingunni, láta kyndilinn ganga.

Pawel Bartoszek, The Restoration Party.

Pawel Bartoszek, Viðreisn.

Elsa Lára Arnardóttir, The Progressive Party, who had just finished running 8 km before coming to meet us.

Elsa Lára Arnardóttir, Framsóknarflokki, en hún hafði einmitt nýlokið að hlaupa 8 km áður en hún kom að hitta okkur.

After passing the Torch, the MPs shared joined hands around the Torch, symbolizing their commitment to the cause of peace.

Eftir að hafa látið kyndilinn ganga, tóku Alþingismennirnir höndum saman um kyndilinn og sýndu þar með táknræna samstöðu um hugsjónir friðar.

The Torch was then passed to Ambassador Petur Petersen and Jógvan Hansen, who led the group in symbolic steps for peace.

Friðarkyndillinn var þá afhentur Petri sendiherra og Jógvani, sem leiddu hópinn í að stíga nokkur táknræn skref í þágu friðar.

After the ceremony everyone is all smiles.

Að athöfninni lokinni er allir eitt bros.

Petur and Jógvan then led the Team on a run to the Faroese Embassy, conveniently located close by.

Petur og Jógvan leiddu hópinn svo að færeyska sendiráðinu sem er stutt frá Alþingi.

Third from the right on this picture is Elsba Dánjalsdóttir, the Embassy Secretary, who has selflessly and unreservedly helped the Peace Run before the trip to The Faroe Islands in all kinds of ways.

Þriðja frá hægri á þessari mynd er Elsba Dánjalsdóttir, ritari færeyska sendiráðsins, sem hefur hjálpað Friðarhlaupinu óeigingjarnt og ósérhlífið á ótal vegu fyrir heimsókn hlaupsins til Færeyja.

The Peace Run presented Ambassador Petur Petersen, the Embassy workers and Jógvan Hansen, with special Peace Run mugs.

Petur sendiherra, starfsfólk sendiráðsins og Jógvan Hansen fengu Friðarhlaupsbolla að gjöf.

Our day ended with a trip to ice-cream store Joylato, where we were treated to ice-cream by friend and Peace Run organizer Pranava.

Daginum lauk á því að vinur okkar Pranava, sem hefur margoft tekið þátt í skipulagningu Friðarhlaupsins, bauð okkur upp á ís í ísbúð sinni Joylato.

The ice-cream is made with liquid nitrogen, which is quite a spectacle.

Ísinn er gerður með fljótandi köfnunarefni, sem er mikið fyrir augað.

And tastes extremely good!

Og bragðast einstaklega vel!

Torch carried by
Hridananda Ramón (Colombia), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Palash Bosgang (United States), Papaha Gosline (United States), Pujari Schaffer (United States), Salil Wilson (Australia), Satyagraha Vladimir Salnicov (Moldova), Shyamala Stott (Great Britain), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Satyagraha Vladimir Salnicov
The torch has travelled 1.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all