Dagskrá 2020
Dagskrá Friðarhlaupsins 2020 verður þessi:
Mánudagur 6. júlí
kl.09.00-09.30: Tjörnin í Reykjavík. Kveikt á friðarkyndlinum og hlaupið einn hring í kringum Tjörnina.
Þriðjudagur 7. júlí
kl.17.00 - Friðartréð Garðabæ við Ásgarð
kl.17.30 - Friðartréð Kópavogi
kl.18.15 - Nauthólsvík
kl.18.45 - Friðartréð við Tjörnina í Reykjavík
kl.19.15 - Friðartréð Bakkagarði Seltjarnarnesi
kl.19.30 - Grótta
Miðvikudagur 8. júlí
Hlaupið frá Reykjavík að Skógafossi í fjarhlaupi.
Fimmtudagur 9. júlí
kl.18.00 - Leirdalur, Grafarholti
kl.19.00 - Friðartréð Mosfellsbæ við Varmárvöll
Föstudagur 10. júlí
Allan sólarhringinn frá miðnætti til miðnættis: Friðarhlauparar hlaupa í kringum Tjörnina
Laugardagur 11. júlí
Mosfellsbær-Borgarnes
Sunnudagur 12. júlí
Borgarnes-Snæfellsjökull