Maggio 23, 2025 Live from the road

Hóll 2 - Akureyri

Reported by Suren Suballabhason 17.0 km

Welcome to Iceland! Today starts our 2-day Peace Run in the North of Iceland. Starting off in the county of Eyjafjörður with interesting clouds and a beautiful mountains.

Í dag hefst 2 daga Friðarhlaup okkar á Norðurlandi eystra. Við hefjum leik með fallegum fjöllum og áhugaverðum skýjum.

We start running from our accommodation through a pastoral scene.

Við hófum hlaup okkar frá gistingu okkar að Hóli 2.

We arrived in the village of Hrafnagil, where we had planted a Peace Tree 12 years ago with the local municipality, and the plaque is mounted on this rock.

Við komum í Hrafnagil, þar sem við höfðum plantað friðartré ásamt sveitarfélaginu fyrir 12 árum síðan. Skjöldurinn var settur á þennan stein.

The old Peace Tree had damaged, and so the school, Hrafnagilsskóli, had decided to plant a new one. Teachers and students helped to plant the tree.

Gamla friðartréð hafði laskast og því ákvað skólinn að planta nýju friðartré. Kennarar og nemendur hjálpuðust að.

Peace Runners got to help also.

Við fengum líka að hjálpa til.

This tree is called bird cherry (prunus padus). A beautiful tree!

Þetta tré er blóðheggur, lauftré af rósaætt. Glæsilegt tré!

And then it was time to run on the sports field with the youngest students!

Og þá var kominn tími til að hlaupa á íþróttavellinum með yngstu nemendunum!

The kids didn't let the rain stop them from running or passing the Torch.

Krakkarnir létu ekki rigningu halda aftur af sér og hlupu og létu kyndilinn ganga.

Presentation in the library for the older students.

Við kynntum Friðarhlaupið fyrir eldri nemendum.

After a delicious lunch in the school and before we headed off to our next destination, we presented some gifts to the school. Principal Ólöf Ásta Benediktsdóttir receives books on peace written by Sri Chinmoy, the Peace Run founder.

Eftir veislumáltíð í skólanum og áður en við héldum af stað á nýjan leik, gáfum við skólanum gjafir. Ólöf Ásta Benediktsdóttir skólastjóri tekur á móti bókum um frið eftir Sri Chinmoy, stofnanda Friðarhlaupsins.

And vice-principal Björk Sigurðardóttir receives a Jharna-Kala, painting by Sri Chinmoy.

Og Björk Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri tekur við Jharna-Kala, málverki eftir Sri Chinmoy.

Great group!

Glæsilegur hópur!

The kids ran with us to the edge of the village.

Krakkarnir hlupu með okkur að þorpsmörkunum.

Great runners!

Glæsilegir hlauparar!

At the edge of the village is the Christmas Park.

Við enda þorpsins er Jólagarðurinn.

Start getting ready for Christmas, only 216 days to go!

Það er kominn tími til að undirbúa jólin, aðeins 216 dagar til stefnu!

The Team ran the final kilometres into Akureyri.

Liðið hleypur síðustu kílómetrana inn til Akureyrar.

A big chair must mean a bigger rest, right?

Meiri stóll hlýtur að þýða meiri hvíld.

Upon entering Akureyri, we called up Suballabha, who had driven Sri Chinmoy around when he had visited the town 50 years ago. Tomorrow will be exactly 50 years to the day, and we wanted to find out exactly where Sri Chinmoy had given his lecture.

Eftir að við komum til Akureyrar hringdum við í Suballabha sem hafði keyrt Sri Chinmoy um á Akureyri fyrir 50 árum síðan. Á morgun verða liðin 50 ár upp á dag og við vildum vita nákvæmlega hvar Sri Chinmoy hefði haldið fyrirlestur sinn þá.

Can't end a run better than with a hot drink.

Ekki er hægt að enda daginn betur en með heitum drykk!

Torch carried by
Danival Toffolo (Iceland), Jónina Gísladóttir (Iceland), Palash Bosgang (United States), Sarvodaya Grygoryivskyy (Ukraine), Suren Suballabhason (Iceland).  
Photographers
Danival Toffolo, Jónina Gísladóttir, Palash Bosgang, Sarvodaya Grygoryivskyy, Suren Suballabhason
The torch has travelled 17.0 km from Hóll 2 to Akureyri.

Latest reports from Iceland - 2025

view all

Latest reports - around the world:

view all