júlí 10, 2013 Live from the road

Arnarstapi - Akranes

Reported by Natabara Rollosson, Suren Suballabhason 173.0 km

A very nice woman from Germany jumped out of her car to talk to our runners with a big warm smile.

Vingjarnleg kona frá Þýskalandi stökk út úr bifreið sinni til að tala við hlauparana og brosti sínu blíðasta í leiðinni

Today started out windy for some teams, but it was warm (14 degrees Celsius).

Vindurinn blés mikið á móti í dag, en það var hlýtt, um 14 gráður á celsíus

The wind knocked hats off heads and blew out torches many, many times.

Vindurinn feykti höfuðfötum út í buskann og slökkti á kyndlum æ ofan í æ.

We met with kids from a local football club just outside of Borgarnes.

Við hittum krakka úr Skallagrími rétt fyrir utan Borgarnes

The kids put in some tough miles

Krakkarnir gáfu sig alla í hlaupið

Nice group

Fríður flokkur

The President of the Town Council of Borgarnes shared a few inspiring and entertaining worlds

Ragnar Frank Kristjánsson, forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar, flutti hvetjandi og skemmtilega ræðu.

The weather began to turn for the worse on the bridge out of town, so we kicked into high gear.

Er við hlupum yfir Borgarfjarðarbrúna hafði bætt í vindinn og við þurftum að gefa okkur alla í hlaupið

At about the same time, another Team had a meeting with kids from Hvalfjarðarsveit municipality

Um sama leiti var annað lið í Melahverfi og hitti þar krakka úr Hvalfjarðarsveit

The tree-planting was done very professionally

Trjáplöntunin fór fram af mikilli kostgæfni

The wind is difficult to capture in pictures, but this may give an idea of the wind today.

Þessi myndi segir meira en mörg orð um vindinn í dag

Mayor of Hvalfjarðarsveit, Laufey Jóhannsdóttir, reiceives the Certificate of Appreciation on behalf of the municipality

Sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar, Laufey Jóhannsdóttir, tekur á móti viðurkenningaskjalinu

Salil was inspired to take a short cut, which started out fine.

Náttúruunnandinn Salil ákvað að stytta sér leið yfir melinn.

But what he didn't see in the distance was that it got very wet, and there was a fence, and this fence had quite an electric charge. But once committed...

En lenti svo í mikilli mýri og kraftmikilli rafmagnsgirðingu. Svo lærir sem lifir...

Harita is joined by a tourist from Russia to share the torch.

Þessi ferðamaður frá Rússlandi vildi ólm halda á kyndlinum

Savita from New York City is still acclamating to the Icelandic summer.

Savita kemur frá New York borg og er enn að venjast íslenska veðurfarinu

"Double clouds" is about the best attempt to describe this phenomenon.

Þetta fyrirbæri mætti e.t.v. nefna tvískýjað

Let's say here that Kaja is allergic to horses so she "air pets" them.

Kaja að klappa hestum

Gautami seems to like the horses so much that she seems to be growing horse ears.

Gautami virðist hafa svo gaman að hestum að hún er farin að líkjast þeim

The horses inspired Kaja and Gautami to trot together with the torch.

Kaja og Gautami hlupu inn á Akranes í úrhellisrigningu

Salil leads the kids in Akranes in warm-up exercises.

Um 40 krakkar hlupu með okkur frá íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum að Garðalundi í úrhellisrigningu. Flott hjá ykkur krakkar! Hér er Salil að sýna krökkunum æfingar til að halda á sér hita á meðan á athöfninni stóð

Most of the kids were dressed in the nice yellow costumes of Akranes sports club

Flest krakkanna voru íklædd fallegum gulum búningum ÍA.

The kids took it very seriously to find peace in their heart

Krakkarnir tóku það mjög alvarlega að finna frið í hjartanu

The coaches also joined

Þjálfararnir voru líka með

Sveinn Kristinsson, president of Akranes town council, planted the peace-tree in the name of peace, humanity and equality

Sveinn Kristinsson, forseti bæjarstjórnar Akraness, plantaði friðartrénu í nafni friðar, vináttu og jafnrétti

All proudly joining for a group photo

Allir stoltir af trénu, stilla sér upp á hópmynd

At the end of the day, after a hot pool and sauna, Salil holds a special yoga position.

Salil kemur sér í sérstaka jógastöðu sem er ætluð til hvíldar

Suren's aunt and Pujarini's sister Guðrún Margrét Jónsdóttir and her family opened their doors to us for a home-cooked dinner which we deeply appreciated, as we enjoy our last evening before we reach Reykjavík where we started just three weeks ago!

Guðrún Margrét Jónsdóttir og fjölskylda buðu okkur í mat heima hjá sér, sem allir voru stórhrifnir af. Þannig nutum við síðasta kvöldsins áður en við komum aftur til Reykjavíkur á morgun eftir þrjár vikur af hlaupum um allt land

Torch carried by
Apaguha Vesely (Czech Republic), Danival Toffolo (Iceland), Gautami Sýkorová (Slovakia), Harita Davies (New Zealand), Karolína Hausenblasová (Czech Republic), Natabara Rollosson (United States), Pranava Runar Gigja (Iceland), Purna-Samarpan Querhammer (Germany), Salil Wilson (Australia), Savita Shivaji (United States), Šimon Hausenblas (Czech Republic), Suren Suballabhason (Iceland), Tomaz Pivec (Slovenia).  
Photographers
Apaguha Vesely, Gautami Sýkorová, Harita Davies, Suren Suballabhason
The torch has travelled 173.0 km from Arnarstapi to Akranes.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all