júlí 19, 2015 Live from the road

Dynjandi - Flókalundur

Reported by Salil Wilson 36.0 km

Sunset in Þingeyri - this is actually from last night.

Sólsetur í Þingeyri í gærkvöldi.

Some of the boys drove to the top of a mountain.

Sumir keyrðu upp á Sandfell.

And this is what they saw.

Og þetta var útsýnið.

Þingeyri from the mountain top.

Þingeyri að ofan.

Pranava and Prabuddha (not pictured) drove out to meet us and welcome us to Pranava's home town - Þingeyri.

Pranava og Prabuddha komu (Prabuddha er ekki á þessari mynd) keyrðu frá Reykjavík til að hitta okkur í Þingeyri, heimabæ Pranava.

Prabuddha and Pranava volunteered to do the only serious running for the day - 36 km.

Prabuddha og Pranava tóku að sér að hlaupa fyrir okkur í dag 36 km.

Most of the running was uphill.

Sem var mest megnis upp í mót á Dynjandisheiði.

Þingeyri Peace Plaque just outside of town.

Friðarskjöldur Þingeyri, rétt fyrir utan þorpið.

Pranava a genuine Þingeyri home town boy.

Pranava er sannkallaður Dýrfirðingur.

As we made our way to some events off-route we saw the most beautiful rainbow.

Áleiðis að viðburðum dagsins sáum við einstaklega fallegan regnboga.

That's Salil by the waterfall.

Salil við foss.

Some dudes we met in sunglasses.

Svalir gaurar.

Pierre trys to figure out Icelandic road signs.

Pierre reynir að átta sig á íslenskum vegmerkingum.

French fries and ketchup, enjoying a short break before getting out onto the road.

Franskar og tómatsósa, örlítil pása áður en haldið er af stað.

As we approached Tálknafjörður we were met by an enthusiastic group of citizens.

Við afleggjarann að Tálknafirði mættu okkur margir íbúanna.

The local bicycle gang came out to ride with us.

Þessar stúlkur fylgdu okkur á reiðhjólum.

Salil got it all on video.

Salil náði því öllu á myndband.

And off we went into town.

Og af stað var haldið.

We all took turns to hold the torch.

Allir skiptust á að bera kyndilinn.

We held the torch and made wishes for peace.

Við héldum á kyndlinum og óskuðum okkur friðar.

Learning the actions to the World Harmony Run song.

Við kenndum hreyfingarnar við World Harmony Run lagið.

Thank you to the people of Tálknafjörður for welcoming us into your heart and your village.

Takk fyrir Tálknfirðingar að taka móti okkur opnum örmum.

Doing a lap around the Peace Tree we planted in 2013.

Allir hlupu hring í kringum friðartréð sem plantað var árið 2013.

A house in Patreksfjörður.

Hús á Patreksfirði.

After dinner we decided to drive to Látrabjarg, the western most point in Iceland to see the Puffins.

Eftir kvöldmat var ákveðið að keyra til Látrabjargs, vestasta tanga Íslands, til að sjá lunda.

Along the way we saw some unusual sights like and old US Navy plane in peices.

Áleiðis mátti sjá ýmislegt óvenjulegt, svo sem þessa gömlu bandarísku herflugvél.

A white sand beach is a rarity in Iceland.

Rauðursendin strönd sem þessi er óvenjuleg á Íslandi.

This road worker was doing his job very nicely.

Þessi stóð sig vel í vegavinnunni.

When we arrived at the cliffs it was super windy - here's Pierre and Salil leaning into the wind.

Þegar við komum að Látrabjargi var einstaklega vindasamt. Hér halla Salil og Pierre sér á móti vindi.

Here is a cute little Puffin.

Sætur lítill lundi.

The Puffins are totally unaffected by the gale force winds.

Lundunum finnst fátt um rokið.

Suren and Salil just by the Puffin nests.

Suren og Salil rétt hjá lundahreiðrunum.

Puffins on the cliff face.

Lundar í klettunum.

The rugged cliffs that are home to the Puffins.

Látrabjargsklettarnir.

And lastly, a fantastic cloudscape from Iceland.

Og að lokum, stórbrotinn himinn yfir Íslandi.

Torch carried by
Ashadeep Volkhardt (Australia), Edyta Wolska (Poland), Natabara Rollosson (United States), Pierre Lantuas (France), Prabuddha Nicol (Australia), Pranava Runar Gigja (Iceland), Salil Wilson (Australia), Suren Suballabhason (Iceland), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Edyta Wolska, Pierre Lantuas
The torch has travelled 36.0 km from Dynjandi to Flókalundur.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all