júlí 22, 2015 Live from the road

Stykkishólmur - Hellissandur

Reported by Salil Wilson 74.0 km

Our morning began with a 100 meter to run to our first event in the sports field of Stykkishólmur.

Við hófum daginn á að hlaupa 100m á íþróttavöllinn á Stykkishólmi þar sem við hittum krakka úr vinnuskólanum.

The local youth who were cleaning up the village and doing gardening came out to support us.

Krakkarnir höfðu gaman að.

Pierre and Natabara had a competition on the monkey bars.

Pierre og Natabara reyndu með sér í skólahreysti.

Suren started us off running.

Suren hóf hlaup dagsins í ægifögru umhverfi Snæfellsness.

Pierre was next out.

Pierre var næstur.

Björg Hermannsdóttir, 14 years old, from Grundarfjörður joined us for 2 km into town.

Hin efnilega íþróttastúlka, Björg Hermannsdóttir, hljóp með okkur síðasta spölinn inn í Grundarfjörð.

Björg is an aspiring sprinter and long jumper but fortunately she kept her speed in check.

Björg er efnilegur spretthlaupari og langstökkvari, en hún var mjög kurteis við okkur og hélt aftur af hraðanum.

Thank you for coming out to join with us.

Takk fyrir Grundarfjörður!

A beautiful black sand beach was right next to the road so Salil began his miles along the beach.

Falleg strönd var rétt við veginn, þannig að Salil ákvað að hlaupa þar.

The Arctic Terns were making their presence felt today.

Krían lét í sér heyra í dag.

Natabara comes in to meet the support vehicle.

Natabara klárar sinn sprett.

Pierre makes it to the top of a huge rock.

Pierre hleypur upp á topp klettsins.

Natabara clicks his heels.

Natabara ánægður með daginn.

Salil attracting the attention of the Artic Terns.

Salil þurfti að verjast kríunni.

Snæfellsjökull glacier.

Snæfellsjökull.

Sri Chinmoy Peace Tree in Hellissandur.

Friðartréð í Hellissandi.

We had a wonderful meal in Rú Ben Restaurant.

Kærar þakkir fyrir yndislegan kvöldmat á veitingastaðnum RúBen.

Torch carried by
Ashadeep Volkhardt (Australia), Edyta Wolska (Poland), Natabara Rollosson (United States), Pierre Lantuas (France), Salil Wilson (Australia), Suren Suballabhason (Iceland), Zuzana Klásková (Czech Republic).  
Photographers
Edyta Wolska, Pierre Lantuas
The torch has travelled 74.0 km from Stykkishólmur to Hellissandur.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all