Iceland 11 July: Hvalfjörður - Hvalfjarðarbotn
The peace of the nature
Friðurinn í náttúrunni
After our busy day in the city yesterday, today is a day for nature. We are joining our distant friends, the virtual team, in running from Mosfellsbær to Borgarnes, and our section is along the fjord Hvalfjörður.
Eftir hinn annasama gærdag í Reykjavík, er komið að því að hlaupa í óspilltri náttúrunni. Við tökum höndum (eða fótum?) saman með fjarlægu vinum okkar í fjarhlaupaliðinu og hlaupum frá Mosfellsbæ að Borgarnesi. Það kom í okkar hlut að hlaupa eftir Hvalfirðinum inn að Botni.
Today was a day to experience the peace and beauty of nature and how it reflects our own inner peace and beauty.
Þetta var dagur til að upplifa frið og fegurð náttúrunnar og finna hvernig hún endurspeglast í okkar innri friði og fegurð.