sept. 9, 2016 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 9.0 km

Today we gave a presentation at Breiðholtsskóli, connected to a peace theme which is going on in the Breiðholt neighbourhood of Reykjavík.

Í dag héldum við friðarhlaupskynningu í Breiðholtsskóla, en friðarhlaupið og menningarmiðstöðin Gerðuberg hafa friðarþema í Breiðholti þessa dagana.

Then it was time to pass the Torch...

Þá var komið að því að láta kyndilinn ganga...

...and make soulful wishes for peace in the world.

...og leggja fram okkar hljóðu óskir um heimsfrið.

But the most fun part is always the running!

En það er alltaf mest skemmtilegt að hlaupa!

A beautiful full rainbow blessed us today.

Undurfagur regnbogi vakti yfir okkur í dag.

Hridananda (extreme left), pictured with Danival and our Bulgarian representatives, Bozidar and Hristo, ran all the way from downtown to Breiðholt.

Hridananda (lengst til vinstri), sem hér sést með Danival og búlgörsku liðsmönnunum okkar, Bozidar og Hristo, kom hlaupandi úr miðbænum.

Teacher Ólöf had run with the first Peace Run in 1987.

Kennarinn Ólöf hafði hlaupið með fyrsta friðarhlaupinu árið 1987 á Berufirði.

Principal Jónína surrounded by loving students.

Nemendurnir flykkjast um skólastjórann.

Goodbye Breiðholtsskóli and thank you!

Bless Breiðholtsskóli, kærar þakkir!

Torch carried by
Bozidar (Bulgaria), Danival Toffolo (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Hristo Hristov (Bulgaria), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Sarvodaya Grigorevskyy (Ukraine), Suren Suballabhason (Iceland), Vasko Jovanov (North Macedonia).  
Photographers
Vasko Jovanov
The torch has travelled 9.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all