feb. 12, 2017 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 1.0 km

The Peace Run was invited to have an event at a track meet today.

Friðarhlaupinu var boðið að vera með viðburð á Stórmóti ÍR í ár.

This is the second year in a row that we have an event at this track meet, Stórmót ÍR.

Þetta er annað árið í röð sem við heimsækjum Stórmótið og það er alltaf jafn gaman.

After a moment's peace we ran one loop one the track.

Eftir stutta friðarstund var hlaupinn einn hringur á brautinni.

It seemed like most of the people there joined us.

Það leit út fyrir að flestir viðstaddra hlypu með.

Everyone happy after the run. See you again, maybe at another Peace Run event this year.

Allir sælir að hlaupinu loknu. Sjáumst kannski aftur á þessu ári, en friðarhlaupið ætlar að skipuleggja nokkra viðburði á þessu 30 ára afmælisári sínu.

Torch carried by
Anastasia Klink (Germany), Chahida Hammerl (Iceland), Hridananda Ramón (Colombia), Hristo Hristov (Bulgaria), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Sarvodaya Grygoryivskyy (Ukraine), Suren Suballabhason (Iceland), Vasko Jovanov (North Macedonia).  
Photographers
Vasko Jovanov
The torch has travelled 1.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all