apríl 27, 2017 Live from the road

Reykjavík

Reported by Suren Suballabhason 2.0 km

Today the Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run celebrates its 30th anniversary! We started the day by visiting Vesturbæjarskóli, whose students were going to participate in the anniversary celebration with us.

Í dag á Sri Chinmoy heimseiningar friðarhlaupið 30 ára afmæli! Við hófum daginn á því að heimsækja nemendur 5.-7.bekkjar í Vesturbæjarskóla sem ætluðu að taka þátt í afmælisathöfninni með okkur.

The kids were eager to hold the torch and make their wishes for a more peaceful world.

Krakkarnir voru áhugasöm um að halda á friðarkyndlinum og leggja fram sína ósk um betri heim.

Principal Margrét Einarsdóttir (right) came to see us off, as the kids marched with us to the Peace Tree of Reykjavík. She is pictured with teacher Sigríður Nanna Heimisdóttir (left), who organized the students' involvement.

Margrét Einarsdóttir skólastjóri (á hægri) tók á móti okkur og stuttu síðar lagði allur hópurinn af stað að friðartré Reykjavíkurborgar við Tjörnina. Margréti á hægri hönd er Sigríður Nanna Heimisdóttir, kennari, sem skipulagði þátttöku nemendanna.

Arriving at the Peace Tree by Reykjavík's Pond, and all the kids brought out their flags. They had made flags for all the 155 countries that have participated in the Peace Run from its inauguration in 1987.

Þegar komið var að friðartrénu hófu krakkarnir á loft handgerða fána fyrir öll 155 löndin sem tekið hafa þátt í Friðarhlaupinu frá upphafi þess árið 1987.

Tihomir found his Croation flag.

Tihomir fann króatíska fána síns lands.

Joining us and the kids were six of our friends representing the six continents. From left to right: Ásta Arnardóttir, Harpa Arnardóttir, Sigríður Nanna Heimisdóttir, Guðrún Häsler, Sara Dögg Ásgeirsdóttir and Þórgnýr Thoroddsen.

Auk friðarhlaupsins og nemenda Vesturbæjarskóla voru sex vinir með okkur fyrir hönd heimsálfanna sex. Frá vinstri til hægri: Ásta Arnardóttir, Harpa Arnardóttir, Sigríður Nanna Heimisdóttir, Guðrún Häsler, Sara Dögg Ásgeirsdóttir og Þórgnýr Thoroddsen.

By the Peace Tree.

Við friðartréð.

Þórgnýr Thoroddsen, head of the Youth and Sports Council of Reykjavík city gave a welcoming speech.

Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR, flutti ávarp Reykjavíkurborgar.

A moment's peace.

Friðarstund.

National TV was there as well.

Stöð 2 var á staðnum.

Torches were lit for each of the continents and each of the continent representatives recited an aphorism on peace by Peace Run's founder Sri Chinmoy.

Kveikt var á friðarkyndlum fyrir allar heimsálfurnar og fulltrúar heimsálfanna fluttu orð um frið eftir Sri Chinmoy, stofnanda Friðarhlaupsins.

Yashodevi and Kristina made new friends.

Yashodevi og Kristina eignuðust nýja vini.

Displaying the 155 nation flags.

Krakkarnir sýna þjóðfánana.

And then it was time to run!

Og svo var komið að því að hlaupa!

Group photo by the Peace Tree.

Hópmynd við friðartréð.

Happy Peace Runners after the ceremony, although maybe just a little cold. It was quite windy today.

Ánægðir friðarhlauparar að lokinni athöfninni, en kannski dálítíð kaldir. Það var ansi vindasamt í dag.

The Peace Run presented Reykjavík City with a reprint of Sri Chinmoy's Jharna-Kala artwork entitled "Imagine and dream the world peace dream".

Friðarhlaupið gaf Reykjavíkurborg endurprentun af Jharna-Kala málverki Sri Chinmoys sem nefnist "Imagine and dream the world peace dream".

Torch carried by
Anastasiya Tabachnikova (Russia), Danival Toffolo (Iceland), Guðrún Hasler (Iceland), Kristina Kolompar (Serbia), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Suballabha Torfason (Iceland), Suren Suballabhason (Iceland), Tihomir Cundić (Croatia), Vasko Jovanov (North Macedonia), Víðir Sigurðsson (Iceland), Yashodevi Samar (Ukraine).  
Photographers
Vasko Jovanov
The torch has travelled 2.0 km in Reykjavík.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all