júlí 7, 2020 Live from the road

Garðabær - Seltjarnarnes

Reported by Suren Suballabhason 18.0 km

Good day! It's another fair weather day in Iceland this summer, and the local team is getting ready to run 18 km. Our distant friends, the international team, is covering the kilometres from Grindavík, all the way to our starting point, the peace-tree in Garðabær.

Góðan daginn! Það er enn einn góðviðrisdagurinn á Íslandi þetta sumarið og íslenska friðarhlaupsliðið undirbýr sig undir að hlaupa sína 18 km í dag. Hinir fjarlægu vinir okkar í alþjóðlega liðinu munu hlaupa því sem nemur frá Grindavík að friðartré Garðabæjar, upphafspunkti okkar.

Contemplating the mysteries of life, the universe and everything before the start.

Hin æðri rök tilverunnar íhuguð áður en lagt er í hann.

We met several people on the way who were eager to hold the Torch.

Við hittum fjölmarga sem voru áhugasamir um að halda á kyndlinum.

The peace-tree in Kópavogur. We planted around 60 such peace-trees in municipalities all around Iceland on the Peace Run in 2013.

Friðartréð í Kópavogi. Friðarhlaupið og sveitarfélög um allt land plöntuðu um 60 slíkum trjám í Friðarhlaupinu 2013.

Haraldur, in the yellow hat, spontaneously joined us for a bit of the run. He is a regular participant in the Sri Chinmoy Marathon Team's 5 k race and a regular customer of our restaurant, Ecstasy's Heart-Garden.

Við rákumst á Harald, sem ákvað að slá til og hlaupa smá hluta leiðarinnar með okkur. Haraldur tekur reglulega þátt í Vatnsmýrarhlaupinu sem Sri Chinmoy maraþonliðið skipuleggur og kemur oft á Kaffihúsið Garðinn sem meðlimir Sri Chinmoy setursins starfrækja.

As we entered Reykjavík, we met Högni, who is a friend of Pranava, one of our Peace Run organizers.

Þegar komið var til Reykjavíkur hittum við Högna, sem er vinur Rúnars, eins af skipuleggjendum Friðarhlaupsins.

On the home stretch in Seltjarnarnes, and it's Cuc Anh leading the charge.

Komið á beinu brautinu á Seltjarnarnesi og Cuc Anh leiðir hópinn.

The Peace Tree in Seltjarnarnes, which is the oldest peace tree, planted in 2011.

Friðartréð á Seltjarnarnesi, sem er elst slíkra trjáa og var gróðursett árið 2011.

All smiles at the end of a beautiful day at the westernmost part of the Reykjavík area.

Allir eitt bros í lok fallegs dags þegar komið var að endapunktinum, við Gróttu.

Torch carried by
Cuc Anh Pham (Vietnam), Danival Toffolo (Iceland), Laufey Haraldsdottir (Iceland), Nirbhasa Magee (Ireland), Suren Suballabhason (Iceland), Vasuprada Funk (Germany).  
Photographers
Suren Suballabhason, Vasuprada Funk
The torch has travelled 18.0 km from Garðabær to Seltjarnarnes.

Latest reports from Iceland - 2023

view all

Latest reports - around the world:

view all