Iceland 22 September: Suðurstrandarvegur - Þorlákshöfn

Cold weather and hot tubs

Kalt úti en heitt í pottinum

On Sunday the 22nd three new members from The Netherlands, Austria and Ukraine joined the run!

Í dag, sunnudag 22. sept., bættust við nýir meðlimir í friðarhlaupsliðið frá Hollandi, Austurríki og Úkraínu.

Even if outside was pouring rain the team didn't surrender and the sun started shining again accompanied by a steady wind.

Þó það væri hellidemba til að byrja með og stífur vindur - eiginlega bálhvasst - lét liðið það ekki á sig fá og svo fór að sólin byrjaði að skína á ný.

Along with the beauty of the autumn colours the team run 42 km, stopping by a hot tub for some more fun and rest, ending with a deserved delicious dinner in Þorlákshöfn.

Þannig gekk þessi dagur í haustlitadýrð og eftir stopp í heita pottinum og kvöldmat á Þorlákshöfn var enn einn góður friðarhlaupsdagur í höfn!